Sívar
Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur.
24 maí, 2004
Ferðalag
Ég ætla ferðast um Ísland í sumar. Ætlaði að ferðast í mánuð en mjög líklega mun vinningurinn breyta því.
En hvað á ég að gera? Hvað á ég að sjá? Eru þið með einhverjar tillögur? Hvað á Íslandi er ómissandi?
Svör óskast.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli