Sívar
Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur.
04 maí, 2004
Nýtt líf
Ég eignaðist nýjan frænda í gær, eiginlega eignaðist ég tvo nýja fjölskyldumeðlimi. Systir mín eignaðist dreng 18,5 merkur og 57 cm og frænka mín eignaðist stúlku. Báðar á sama deginum.
Til hamingju Ívar, Eva og Hafdís.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli