Á föstudagskvöld var tónleikakvöld. Byrjaði á því að kíkja á Torvaldssen þar sem ég hitti vinnufélagana þar sem var drukkið öl og etið fusion mat. Ég átti langt kvöld framundan þannig að ég fékk mér einn bjór og ég mér svo við kókið.
Síðan bauð kærastan mér á tónleika með
Nouvelle Vague.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli