14 apríl, 2008

Punktar

Var kosinn í stjórn 10. deildar Félags Leikskólakennara
Fór á aðalfund Félags leikskólakennara og skemmti mér konunglega
Bý enn á Vallarsvæðinu og vinn enn í leikskólanum Velli
Álagið hefur farið minnkandi með hverjum deginum
Ég var næstum kulnaður í vinnunni en tókst að snúa þróuninni við
Byrjaður að kenna 10 stykkjum af 5 ára gömlum strákum að lesa
Er að spá í að fara í MPM nám

Ekki fleiri punktar að sinni... kannski segir það margt um hugarástand mitt. Ég geri ekkert nema vinna, glíma, knúsa kærustuna og spila. Ekki gott líf það

Engin ummæli:

Skrifa ummæli