29 september, 2003

Sjálfsmynd

Það er stundum ótrúlegt hvað sjálfsmynd mans getur verið skökk. Ég kynntist því í ferðinni minni. Atburður sem fáir tókur öruglega eftir en var svo merkilegt í mínum augum að ég er ekki ennþá að átti mig á þessu.

Ég var stattur á tónleikum Sidharta þegar vinkona Leifs sneri sér að mér og bað mig um að taka sig á háhest. Ég hváði og þá gaf hún það til kynna að ég væri stærstur og eitthvað sterkur.

Þetta gerði mig undrandi. Ég??? Ég alltaf horft á mig sem hálfgerðan væskil. Þegar ég var lítill var ég alltaf valin síðastur í fótboltaliðið, var ekki snöggur að hlaupa og var ekki góður í líkamlegur athöfnun. Síðan var sjálfsýmindin dregin í gegnum skít og svínari á gaggó árunum og hefur alltaf verið sú sama. Ég er væskill. Ég hef líka ekkert skammast mín fyrir það.... það hefur bara verið hluti af mér.

Síðan var þarna stúlka sem hafði aldrei hitt mig áður og fannst að ég væri nógu sterkur til þess að taka hana á háhest. Leit ekki á Leif (sem ég held að sé mun sterkari en ég) heldur á mig.

Það fannst mér mjög spes.... þannig að kannski þarf sjálfsímynd mín að breytast

Segir einn sem ætlar að kíkja á chokkóboli á eftir ;)

26 september, 2003

10. Kafli.
Reykjavík

Jæja. Þá er maður komin heim og búin að vera heima í nokkra daga. Þetta hefur verið ágæt heimkoma. Fór strax að vinna og það var ekki eins erfitt og ég bjóst við. Sitja bakvið skrifborð og ýminda sér Alpana.

En mig langar svo að fara til útlanda og er hræddur um að festast í einhverju daglegu lífi hérna heima. Fara í vinnu.. fara heim.. horfa á sjónvarp... osfrv. Mig langar ekki að festast í því... en hvernig get ekki gert það... er það ekki óhjákvæmilegt að festast í svoleiðis rútínu?

Fór á fund hjá Buslinu í gær og fannst hann allt of langur... en svona er þetta bara.. lítið hægt að gera í því...

þannig að með þessari færslu þá endar ferðalagið mitt.

Á næstu dögum mun ég skrifa aðeins um það sem ég lærði á þessari ferð, hvað ég komst að í sambandi við mig... ætla að reyna að horfa á þetta ferðalag í svona retróspekti (er það orð til???)

25 september, 2003

Varð að gefa ykkur þennan link

Hugsið um mig!
9.kafli
Urbino

Nú er ég eiginlega að svindla því að ég er þegar komin heim. En ég nennti ekki að blogga þar sem ég var þá ætla að ég aðeins að segja frá minni dvöl í Urbino.

Urbino er háskólabær nálægt Rimini, best varðveittasti miðaldarbær í Evrópu, fæðingarstaður Rafael og staður mikill listar og arkitekturs. Ég var ekkert að spá í því og eytti tímanum mínum í að labba um bæinn, skoða útsýnið, finna mér stað til þess að setjast niður og lesa bók (önnur bókinn í Wheel of time seríunni, fín bók.. skárri en sú fyrsta), og hanga með Bryndísi.

Þetta voru rólegir dagar, eyttir í rölt og afslöppun.

Síðan hélt ég heim. Tók rútu til Róm, lest á flugvöllin... komst svo að því að þetta var rangur flugvöllur og tók leigubíl á þann rétta, flug til London og svo flug heim.

21 september, 2003

8.kafli
Sidasti legurinn - Italiu

Eftir ad hafna jafnad sig a thessari othverrans veiki tha tokum vid felagarnir i sma spileri thar sem allt endadi illa, Faror Mordain fell i bardaganum og alles. Eg tok tvi frekar illa og var sar (minus i Kladdan fyrir mig) en eftir sma spjall tha fellust allir i fadma og toku gledi sina a ny. Eg held ad malid hafi verid ad eg hafi ekki gert mer grein fyrir tvi ad karakterinn minn er aukakarakter sem er buin ad falla i skuggan fyrir Anderin.

En ohh well...

eftir sma Svefn og gongutur um Prag tha var tekin stefnan i burtu fra Prag. Eg kvaddi felaga mina thar sem their hofdu tekid hofdinlega a moti mer og veitt mer felagskap og skemmtun. (Nogu gott Leifur :D )

Eg tok lest fra Prag til Pesaro i Italiu thar sem ruta flutti mig a leidarenda.. Urbino, haskolabaer. Thar aetla eg ad dvelja hja Bryndisi sidustu daga adur en eg fer heim. Ferdin tok um 17 tima og thad gekk bara vel. Svaf ekkert voda vel en svaf tho.

19 september, 2003

7. kafli
Operation Flushout

Að kvöldi 17. september réðust ókunnugir aðilar inní líkama Sivars með mexikönsku faratæki. Hermenn Sivars stukku til og var háð litlir bardagar í nokkurn tíma. Eftir smá tíma kom í ljós að hermennirnir réðu ekki við svona öfluga áras. Ákvað var þá að taka upp neyðaráætlunina "operation Flushout".

Aðgerðin hófst aðfaranótt 18. september og stóð yfir alla nóttina. Átökin voru gríðaleg, báðir útgangar voru notaðir og öllu var skolað út. Sivar missti einhvern svefn en ókunnugu aðilarnir fengu að fljúga út.

Sivar var mjög þreyttur og lá fyrir allan 18. september en var komin á fætur um kvöldið.

Ragnar félagi hans lenti í þessari áras líka og voru notaðar sömu aðferðir við að losa aðilana.
6. kafli
Siðasti dagurinn i Sloveníu

Eg vaknaði snemma og Babi (amman) tok a moti mér. Gaf mér að borða og spjallið eitthvað við mig. Gerði grín af Leif af því að hann svaf svo mikið.

Raggi kom stuttu seinna og borðaði með mér. Eftir matin var okkur boðið að fara í sveppatýnslu sem við þáðum, í þetta skiptið fann ég ekki neitt en Raggi var rosalega heppin og fann helling.

Síðan eftir smá göngu var farið og þá var hann Leifur komin á fætur, við fórum þá til bæjar sem heitir Bled og skoðuðum þar kastala. Nokkuð flottur, er á háum kletti rétt við vatn. Mjög myndrænn. Auðvitað frábært útsýni þaðan, staddur í ölpunum.

Síðan var Anja kvödd og við héldum heim á leið. Við keyrðum til Salzburg í Austuríki og fórum í gegnum Alpana, mæli með því. Í Salzburg stoppuðum við á mexíkönskum veitingastað og fengum okkur í goggin. Ég fékk mér frábæran kjulla. Síðan tók ég við akstrinum

Ég tel mig ekki vera góðan bílstjóra og var frekar óöruggur á leiðinni. En eftir smá tíma var maður byrjaður að keyra á 130-140 km hraða á hraðbrautinni. Þegar við nálguðumst landamærinn þá hætti hraðbrautinn og ég fekk að kynnast því hvernig er að keyra á þvílíkum sveitavegum í kolniðamyrkri. Leifur var soldið pirraður á því hvað ég var óöruggur, sem ég var, þannig að hann tók við þegar að landamærunum var komið.

Við komum síðan til Prag um hálf tvö leytið.

16 september, 2003

5.kafli
Gorenska i Sloveniu.

Vera staddur i Olpunum i sumarhusi. Fara med skidalyftu upp i 1800 m haed og fa utsyni yfir slovensku alpana. Hitta alvoru slovenska ommu sem eldar sveppasupu (ur sveppum sem hun tyndi sjalf), fa braud med reyktu, thurkudu svinakjoti, vakna um midja nott og sja ekki handa sinna skil, vakna snemma og taka utsynisgongutur og sja svo flott og otruleg fjoll ad thad halfa vaeri nog, fara svo i sveppatynslu og finna sjalfur nokkra aetisveppi.

Thetta er bara gargandi snilld!!!

13 september, 2003

4. Kafli
Slovenia

Uff..... Fjordi kaflin er eiginlega að enda. Við erum búinir að vera hérna í höfuðborg Sloveníu í 5-6 daga og sá tími hefur verið rosalegur. Alveg ótrúlegt að það skuli vera hægt að gera svona margt á stuttum tíma.

Það er ekki endilega hvað maður gerði sem skiptir máli. Heldur hvernig maður er búin að upplifa stemminguna hérna. Slóvenía er eitt það fallegasta land sem ég hef komið í. Stelpurnar hérna eru mjög flotar. Það er ótrúlega flott landslag hérna, blanda af fjöllum og skógum, höfuðborgin er ekki stór (330.000 manns) og auðvelt er að lappa í henni, Skjogjan (ekki rétt skrifað en ég er ekki með stafina...) hellana sem var eins og hálf tíma ganga í gegnum hann og það er eins og að lappa í ævintýri, kíktum á Pedjarma kastalann... virki sem var byggt í hellismuna, með 13 kílómetra langan helli á bakvið sig og er eitt það flottasta virki sem ég hef séð, svona virkilega öflugt virki, ég hef kynnst helling af fólki hérna á þessu hosteli, ástralar (Bret, Adam), nýja sjálandsbúar (Lissie, Analysa og bróður hennar), Svíar (Linn og Johannna), Englendinga (Tina, Mary, Charlie sem ég svaf hliðiná í hjónarúmi), Norðmenn (Thor), Portugala (man ekki, man ekki). Horft á fólk reykja gras og vefja.

Síðan má ekki gleyma Anju sem er Sloveninn sem Leifur þekkir, laganemi sem er í miðjum prófum en hefur hitt okkur tvisvar, hress og opinská stelpa.

Alveg ótrúlegt að maður skuli geta gert þetta allt á nokkrum dögum. Þetta er ekki búið því það er stefnt að fara á tónleika í kvöld. 25 þúsund mans. Það hljómar bara nokkuð vel... væri glaðari yfir þessu ef ég hefði farið fyrr að sofa... en ohh well.....

P.s Ég kláraði Life of Pi e. Yann Martel og það er alveg ótrúleg bók. Skilur mann eftir með svo margar spurningar og hugsanir að maður er hálf dáleiddur. Er eiginlega bara undraverð bók. Mæli með henni.

07 september, 2003

3.kafli
Prag

Nu er madur buin ad vera i Prag i nokkra daga og er buin ad komast ad thvi ad felgarar minir herna eru bara ronar. Their sofa til hadegis, horfa a Sjonvarpid og skutlast i mesta lagi i naestu bud til ad kaupa ser kjulla eda bjor.... samt var astandid svo slaemt thegar eg kom i heimsokna ad engin bjor var a svaedinu.

Eg audivtat breytti thessu og nu er eg buin ad draga tha i raektina, eda leikfimi eins og eg myndi orda thad, their eru nu kveinandi og kvartandi utaf hardsperrum. Er audivtad buin ad draga Ragga med mer i heillanga gongutura og lapperi. Hef ekki kikt mikid a einhverja turistastadi adalega vegna thess ad mer langar ekkert a tha. Sidan tokum vid gott spileri i gaer thar sem eg leyfdi strakunum, i einskaerri godmennsku minni, ad njota hina storkostlegu stjornunarhaefileika minna. Thar fengu tveir olikir adilar ad hittast, Mortes Shalost og Farnor fra Giantdowns, og their aevintyrudst adeins saman.

En nu verdur tekin stefnan a Sloveniu, nanar tiltekid til Illjubova... eda eitthvad alika, vid leggjum af stad a morgun a bil sem vid hofum leigt til theirrar ferdar. Litur ut fyrir ad verda horkuaevintyri.

en thad er rett thad sem var roflad um. Eg hef ruglast eitthvad a dogunum i fyrri hluta 3.kafla... eg vona ad engin verdi voda sar yfir tvi.

05 september, 2003

3.Kafli
Ferdalagid til Prag.

Eg var i Stokkholmi i 11 klst. Hitta thar Bryndisi og Palma, einn strak sem var i bjorgunarsveitinni. Vid skodudum adeins baeinn og forum svo a Vasa safnid.

Thetta samt er mjog serstakt ad tvi leytir ad thad er eiginlega byggt um ein hlut. Skip fra 17.old sem sokk i jomfruarferdinni sinni og var sidan bjargad um tha midja tuttugustu. Skipid sjalft er til synis og sidan ymislegt tengt thvi. Mognud sjon sem eg maeli med ad allir sjai. Er ekki haegt ad lysa upplifunninni med ordum...

Vid fegnum okkur sidan ad borda a Pizza hut en pizzan kom soldid seint thannig ad hun Bryndis fekk bara eina sneid. Hun for ad hitta vin sinn. Eg gat aftur a moti slappad af i sma stund og bordad vel. Eg og Palmi spjolludum i sma stund en sidan spurdi konan a naesta bordi hvada tungumal vid vorum ad tala og vid forum ad spjalla vid hana. Timin leid og adur en eg vissi af tha voru 10 min i lestina mina. Eg audvitad stokk af stad og nadi lestinni. Thessi lest var a milli Stokholmar og Tralleborg, eg vissi ad eg thurfti ad skipta um lest i Malmo en eg spadi ekki mikid i thad. Nogur timi a milli lesta og alles.

Thegar til Malmo tha fattadadi eg thad ad eg thurfti ad taka rutu fra Malmo til Tralleborg. Lestar stodinn i Malmo er nokkud stor og med mikid af utgangum... fair toludu ensku og thad var bent a mjog mismunandi stadi. Thegar eg var ordin frekar stressadur tha hitti eg midaldra konu sem benti mer a rettu stodina. Hun var soldi spol fra og thegar eg kom i rutuna tha lidu 3 min thangad til ad hun lagdi af stad.

I tralleborg var frekar audvelt ad finna ferjuna. Einhverjir saenskir ponkarar bentu mer aleidis. Ferjan var hraebilleg en thetta var lika svona akraborg, var ekkert midad vid ferjuna sem eg var i a milli Finnlands og Svithodar. Eg var ekki med neina kaettu svo ad eg fann fianan stad a einhverju golfi og vigdi svefnpokan hennar Lindu og svaf bara agaetlega. Eg lenti i Rostock og var a hofninni. Sa "fallegt" kjarnorkuver og fattadi thad ad eg var ekki nalaegt lestarstodinni sem eg thurfti ad vera a. Eftir sma vesen tokst mer ad finna hana... hafdi lika finan tima. For og keypti mer lestarmida til Prag og lappadi um Rostock i Thyskalandi... falleg borg. Tok sidan lestina til Berlin og skipti thar um lest sem for til Prag. Kom um kvoldmatar leytid til Ragga.

I hnostkurn var ferdalagid svona

Midvikudagur
Ferja a milli Turku Finnland til Stokholms Svithod.
Byrjadi a About a Boy e. Nick Hornby
Fimmtudagur
Lappa um Stokholm
Setjast a kaffihus, lesa og Klara bokina
Kaupa The artic incident e. Ed Coifler
Taka lest til Tralleborg.
Byrja a Artic Incident... klaradi hana.
Keypti mer High Fidelity e. Nick Hornby
Fann ferju a milli Tralleborg, Svidhod og Rostock, Thyskaland.
Byrjadi a High Fidelity i ferjunni.
For med Ferjunni
Fostudagur
Lenti i Rostock, vandraedi ad finna lest
Keypti mida til Prag. Lappa um Rostock
For til Berlin, klaradi High Fidelity
Kom til Berlin
Keypti mer Life of PI e. Yann Martel
For med lest fra Berlin til Prag.
Byrjadi a Life of Pi.
Kom til Prag klukkan 19.

03 september, 2003

2.kafli
Innlit til Rouma i Finnlandi

Eg skrap fra Parnu thar sem eg var staddur og tok Ruti til Tallin. Thad er svolitid serstakt med Eistland ad ferdalog med rutum thar eru odyrar og mjog godar. Thessi ferd sem eg for i tok einn og halfan tima og kostadi ekki mikid, eins og margt annad i Eistlandi, en thad merkilegra er ad thad voru rutuferdir a milli thessa tveggja stada a halftima fresti allan daginn og thad a sunnudegi.

I rutunni for Stulka ad spjalla vid mig, mjog saet og gedthekkur kvennmadur. Evelyn het hun og hafdi einu sinn komid til Islands med utanrikisraduneyti Eistlands, hitti meira ad segja Hann Haldor okkar. Fannst allt vodalega dyrt (no wonder). Eftir sma spjall komst eg ad tvi ad thetta var bara halfgerdur celeb. Hun var yfirmadur PR deildar annars staersta banka i eistlandi og hafdi leikid i nokkrum biomyndum. En audvitad endadi thad spjall eins og allt annad og vid kvoddumst og forum i sitthvora attina.

Thegar eg var komin til Tallin var audvelt ad henda ser i naestu ferju sem var a leidinni til Finnlands. Thad var 2 tima sigling og sidan tok lestarferd til Turku, 3 timar. Sidan Pikkadi Tiina mig upp og vid keyrdum til Rouma sem er um klukkutima akstur fra Turku. Rouma var svona daemigerd venjuleg vestraen borg. Mcdonalds, 26 thusund ibuar osfrv. En midborgin er mjog serstok, hun minnti mig soldid a Chesky-Krumlov (man ekkert hvernig thad er skrifad), sem er litid midaldra thorp i Tekklandi. Thetta ver eins og thorp inni Thorpi. Helling af gomlum vel med fornum trehusum, hlodnum vegjum og storum gordum. Thad lika koma i ljos ad thetta litla thorp er verndad af Unseco. En thad var engin turistahopar thar ad berjast um plasid.

Var gaman ad hitta Tiinu, skrap med henni og vinkonu hennar ut a lifid a manudeginum, eins og gefur ad skilja tha var lifid ekki oflugt a manudegi og vid enduthum a Kareoke bar thar sem vinokann song morg log... a Finnsku.

Nu er adalkafli ferdarinnar ad hefjast. Eg er ad ferdast til Prag. Fer Fra svidhod klukkan ellefu i kvold med ferju fra Tralleborg og til Rostock og thadan tek eg lest til Prag.

Bid ad heilsa!