03 september, 2003

2.kafli
Innlit til Rouma i Finnlandi

Eg skrap fra Parnu thar sem eg var staddur og tok Ruti til Tallin. Thad er svolitid serstakt med Eistland ad ferdalog med rutum thar eru odyrar og mjog godar. Thessi ferd sem eg for i tok einn og halfan tima og kostadi ekki mikid, eins og margt annad i Eistlandi, en thad merkilegra er ad thad voru rutuferdir a milli thessa tveggja stada a halftima fresti allan daginn og thad a sunnudegi.

I rutunni for Stulka ad spjalla vid mig, mjog saet og gedthekkur kvennmadur. Evelyn het hun og hafdi einu sinn komid til Islands med utanrikisraduneyti Eistlands, hitti meira ad segja Hann Haldor okkar. Fannst allt vodalega dyrt (no wonder). Eftir sma spjall komst eg ad tvi ad thetta var bara halfgerdur celeb. Hun var yfirmadur PR deildar annars staersta banka i eistlandi og hafdi leikid i nokkrum biomyndum. En audvitad endadi thad spjall eins og allt annad og vid kvoddumst og forum i sitthvora attina.

Thegar eg var komin til Tallin var audvelt ad henda ser i naestu ferju sem var a leidinni til Finnlands. Thad var 2 tima sigling og sidan tok lestarferd til Turku, 3 timar. Sidan Pikkadi Tiina mig upp og vid keyrdum til Rouma sem er um klukkutima akstur fra Turku. Rouma var svona daemigerd venjuleg vestraen borg. Mcdonalds, 26 thusund ibuar osfrv. En midborgin er mjog serstok, hun minnti mig soldid a Chesky-Krumlov (man ekkert hvernig thad er skrifad), sem er litid midaldra thorp i Tekklandi. Thetta ver eins og thorp inni Thorpi. Helling af gomlum vel med fornum trehusum, hlodnum vegjum og storum gordum. Thad lika koma i ljos ad thetta litla thorp er verndad af Unseco. En thad var engin turistahopar thar ad berjast um plasid.

Var gaman ad hitta Tiinu, skrap med henni og vinkonu hennar ut a lifid a manudeginum, eins og gefur ad skilja tha var lifid ekki oflugt a manudegi og vid enduthum a Kareoke bar thar sem vinokann song morg log... a Finnsku.

Nu er adalkafli ferdarinnar ad hefjast. Eg er ad ferdast til Prag. Fer Fra svidhod klukkan ellefu i kvold med ferju fra Tralleborg og til Rostock og thadan tek eg lest til Prag.

Bid ad heilsa!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli