19 september, 2003

7. kafli
Operation Flushout

Að kvöldi 17. september réðust ókunnugir aðilar inní líkama Sivars með mexikönsku faratæki. Hermenn Sivars stukku til og var háð litlir bardagar í nokkurn tíma. Eftir smá tíma kom í ljós að hermennirnir réðu ekki við svona öfluga áras. Ákvað var þá að taka upp neyðaráætlunina "operation Flushout".

Aðgerðin hófst aðfaranótt 18. september og stóð yfir alla nóttina. Átökin voru gríðaleg, báðir útgangar voru notaðir og öllu var skolað út. Sivar missti einhvern svefn en ókunnugu aðilarnir fengu að fljúga út.

Sivar var mjög þreyttur og lá fyrir allan 18. september en var komin á fætur um kvöldið.

Ragnar félagi hans lenti í þessari áras líka og voru notaðar sömu aðferðir við að losa aðilana.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli