07 september, 2003

3.kafli
Prag

Nu er madur buin ad vera i Prag i nokkra daga og er buin ad komast ad thvi ad felgarar minir herna eru bara ronar. Their sofa til hadegis, horfa a Sjonvarpid og skutlast i mesta lagi i naestu bud til ad kaupa ser kjulla eda bjor.... samt var astandid svo slaemt thegar eg kom i heimsokna ad engin bjor var a svaedinu.

Eg audivtat breytti thessu og nu er eg buin ad draga tha i raektina, eda leikfimi eins og eg myndi orda thad, their eru nu kveinandi og kvartandi utaf hardsperrum. Er audivtad buin ad draga Ragga med mer i heillanga gongutura og lapperi. Hef ekki kikt mikid a einhverja turistastadi adalega vegna thess ad mer langar ekkert a tha. Sidan tokum vid gott spileri i gaer thar sem eg leyfdi strakunum, i einskaerri godmennsku minni, ad njota hina storkostlegu stjornunarhaefileika minna. Thar fengu tveir olikir adilar ad hittast, Mortes Shalost og Farnor fra Giantdowns, og their aevintyrudst adeins saman.

En nu verdur tekin stefnan a Sloveniu, nanar tiltekid til Illjubova... eda eitthvad alika, vid leggjum af stad a morgun a bil sem vid hofum leigt til theirrar ferdar. Litur ut fyrir ad verda horkuaevintyri.

en thad er rett thad sem var roflad um. Eg hef ruglast eitthvad a dogunum i fyrri hluta 3.kafla... eg vona ad engin verdi voda sar yfir tvi.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli