31 ágúst, 2003

1.kafli
A ferd um Eistland med Ice-SAR

Jaeja nu er eg buin ad ferdast i um viku. Thetta er i fyrsta skiptid sem eg kemst a netid og eg hef ekki mikin tima til thess ad tala. En allvega tha hef eg verid ad ferdast med Austurland-Rustabjorgun.

Frabaer hopur af folki. Med theim er eg buin ad gera margt. Sumt hefur ekki verid fyrir minn smekk en annad hef eg skemmt mer mjog vel i.

Eg hef
- farid i fjogurra tima kajak ferd nidur a. Ferdasti med honum Nikka og vid stodum okkur bara nokkud vel.
- for i gonguferd um skog, einhverskonar aevintyraferd thar sem vid thurftum ad vada drullu og klifra yfir tradrumba.
- For upp i 40 m haan turn sem var notadur af sovetmonnum til thess ad merkja stadsetningar hvar sprengjur lentu.
- skodad heilmarkt i Eistlandi, kastala, hella, kirkjur, sofn, slokkvibila, o.fl, o.fl.

En nu er komid gott. Eg hef akvedid ad skreppa til Finnlands og heilsa upp a Tiinu, stelpu sem eg kynnist ut i Nordur Irlandi 1999. Fer med ferju fra Tallin til Helsinki. Sidan tharf eg bara ad redda mer yfir til Tekklands eftir thad!

En skrifa meira seinna.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli