05 ágúst, 2003

Hugmynd!

Fyrir ekki svo mörgum árum síðan var fólk kallað:

Aumingjar ef það þjáðist af alkahólisma
Fávitar ef það var með þroskaskerðingu
Vitlaust ef það var með lesblindu
Aumingjar, letingjar ef það var þunglynt
Bilað ef það var með Geðklofa

Ætli það verði sama með þágufallsýki. Ætli það finnist gen sem gerir það að verkun að einstaklingur geti ekki náð tökum á málfræði.

hmm.......

Engin ummæli:

Skrifa ummæli