01 desember, 2008

Uppbygging

Kreppunni er lokið
Niðurrifið er búið
svartnættið hefur hörfað
kuldinn er viðráðanlegur
sorgin er...

hafin er uppbygging
engin verkefnisáætlun
bara breytingar
bara þróun

allar athugasemdir vel þegnar.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli