15 janúar, 2008

Fyrsti póstur ársins 2008

Jæja þá er komið að því. Fyrsti póstur ársins 2008 er kominn í loftið. Það eru komnir um 2 mánuðir síðan ég skrifaði síðast og ég býst auðvitað við því að fólk hefur kíkt reglulega hingað í þeirri von að sjá eitthvað nýtt eftir mig. En nú loksins er eitthvað komið.

Þar sem þessi póstur var byrjaður þá ætla ég bara enda hann hérna.. svo fólk verði ekki of ruglað.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli