06 apríl, 2006

Að fela sig

Bunker

Stundum fæ ég á tilfinninguna að það væri nú best að fjárfesta í einum bunker (skotgröf, skýli, kjarnorkubyrgi). Það dynja yfir fjölskylduna fáránlegir hlutir.. er þetta ekki komið nóg?

Það hlýtur að vera...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli