25 febrúar, 2005

Nýir tímar

Nýir tímar.. eða hvað?

Það eru svo ótrúlegar hugmyndirnar sem eru fljúgandi um hausinn á mér þessa stundina. Alveg magnað.

Næstu vikurnar er mjög mikilvægur tími.. tími sem mun mjög líklega veit ljósi á framtíð mína. Ef allt gengur upp (sem er ekkert voða líklegt) þá sé ég leið framundan sem ég mun ganga næsta árið.. og eflaust lengur.

Ný framtíðarsýn. Ég verð að játa að þessi framtíðarsýn er mjög spennandi og mun verða erfið.

Það er eins og allt sé að smella saman.. byrjaður að sjá not fyrir mína hæfileika og sé hvernig ég get notað mínar aðstæður og reynslu.

Já nýir tímar og vonandi góðir...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli