Hef verið að horfa á þriðju og fjórðu seríu af 4400. Þetta er rosa góðir þættir en maður veit ekki hvort að ný sería verður gerð. Sem er leitt vegna þess að fjórða serían var nokkuð góð.
En svona er lífið.
Spilaði í fyrsta sinn á sunnudaginn, roleplay, á þessum stað. Það var nokkuð skemmtilegt og vonandi verður það endurtekið fljótlega. Það dóu 4 karakterar (Gústi tvisvar).
Annars eru fáir sem koma í heimsókn og lífið er einhvern veginn voða rólegt. Æsingur í vinnunni, stress o.s.frv. en það er eitthvað sem á eftir að ganga yfir og er orðið mun betra.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli