16 ágúst, 2008

Gen Con

Þriðji dagur í Gen Con og þreytan er farin að gera vart við sig. Ekki það að ég hafi spilað mikið. Þvert á móti, Larp, 2x farið í gegnum Delver, einn kynning á Overlord og Trail of Cthulu, Núna er stefnan að kíkja á morgunmat með Hickman (Hickmans killer breakfast). Og síðan verður tekið meira larp í kvöld. Vonandi kemst maður í eitthvað tabletop í dag, en það er ekki víst. Síðan verður tekið meira trail of Chtulu á morgun og vonandi getur maður kíkt á Mayfair games.

Kveðja frá Gen Con

Engin ummæli:

Skrifa ummæli