15 ágúst, 2008

USA - Gen ConÉg er staddur á Gen Con 2008 í Indianapolis. Fór til Bandaríkjana fyrir tæpri viku og hef verið að ferðast til þessara staðar síðan. Vínsmökkun í New York fylki, mikil keyrsla og síðan keyra í gegnum Amish ríki. Við erum fimm aðilar sem eru saman. Við vorum sex í byrjun en vegna fráfalls þá fór einn heim. 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli