27 ágúst, 2008

Podcast

Ó mæ god....

Ég er búinn að kynnast Podcast og það er nokkuð augljóst að tónlist mun bara hljóma í Ipodinum þegar ég er að lesa. Í rútunni þá mun ég hlusta á misgáfulegt fólk ræða um misgáfulega hluti.

Nú er ég að hlusta á Forum: world of Ideas, BBC þáttur þar sem þrír aðilar ræðar um ýmsa hluti, dauðann, Taboo og aðrar hugmyndir.

Er búinn að hlaða niður þáttum frá Bretlandi, Bandaríkjunum og Ástralíu.

Ég elska internetið.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli