01 mars, 2005

Turkmenistan

Gleðifréttir.

Í sinni endalausri visku þá lokaði Faðir Turkmenista (Turkmenbashi) öllum spítölum í landinu nema í höfuðborginni. Hann sagði að ef fólk sé veikt þá getur það komið til höfuðborgarinnar. Þetta mun spara landinu miljónir.... já miljónir!

Og auðvitað vegna þess að fólk sem býr í landsbyggðinni kann ekki að lesa þá er alger óþarfi að ríkið borgi fyrir bókasöfn úti á landi. Enn meiri sparnaður.

Já Lífstíðarforsetinn kann sitt fag og hugsar vel um land og þjóð.

Já áfram Turkmenbashi og megi hann lengi lifa, Húrra, húrra, húrra!

Sjá nánar
Fréttir
wikipedia
Síðan er alltaf hægt að gúgla þennan frábæra mann

Engin ummæli:

Skrifa ummæli