Það er ekki vegna þess að mig langar að segja frá fæðing sonar míns eða deila þeirri reynslu með lesendum. Það er ekki vegna þess að mig langar að segja ykkur frá því hvernig líf mitt gengur fyrir sig eða eitthvað þannig.
Nei...
Það er Ice save.. ömurleg ástæða.
En málið er bara þannig að ég er orðinn pirraður á þessari umræðu. Ég er að vera þreyttur á rökleysu og bulli.
Það er verið að nota rök á báða boga sem einfaldlega standast ekki nánari skoðun og ég er hissa á því hvers vegna það er ekki búið að segja það. Þannig að ég ætla skrifa nokkra pósta um Ice save og reyna þar með að mynda mér skoðun hvað ég mun kjósa.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli