10 apríl, 2003

Ég mæli með!

Að allir skelli sér í á bíó, réttara og sagt á 101 kvikmyndahátíð. Það er hægt að lesa um dagskrána og hvaða myndir eru sýndar á þessar síðu.

Síðan var ég að heyra það að það er hægt að kaupa miða á 6 sýningar á 3000 kr. Ég ætla að skella mér á einn miða og ég vil endilega fá aðra til að gera þess sama.

Þær myndir sem ég hef á áhuga á að sjá eru

Bowling for colombine - mynd eftir Micheal Moore (sjá hérna fyrir neðan)
28 days later mynd eftir Dany Boyle og fjallar um það þegar vírus herjar á mannkynið og breytir því í uppvakninga!
Spider mynd eftir David Cronenberg, þann mikla snilling.

Aðrar myndir sem vekja áhuga eru
Gamle Mænd í nye biler - sem er forsaga myndarinnar I Kina spise de hunde sem var hrein snilld.
NAQOYQATSI - hef ekki hugmynd um hvað þetta er... en hún vekur áhuga minn!

Síðan er öruglega eitthvað sem ég get horft á!

Mæli með þessu!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli