02 apríl, 2003

Auglýsing!

Já nú ætla ég að auglýsa! Vitið þið hver Micheal Moore er? Nú ef ekki þá mæli ég hiklaust með bókinni sem hann hefur gefið út, hún heitir Stupid White men og er mjög góð. Ef einhver hefur áhuga á henni þá get ég lánað honum hana.

En Micheal Moore var að gera garðin frægan fyrir nokkru þegar hann vann óskarsverðlaunin fyrir bestu heimildarmyndina. Hef nú ekki séð myndina en langar til þess að gera það... vonandi kemur hún í bíó.

En ég var að lesa það að hann væri að gera nýja heimildarmynd sem fjallar um tengsl Bush fjölskylduna og Bush! En ég sel það ekki dýrar en ég keypti það!

Það er gott að vita að það eru rebells í heiminum :D

Engin ummæli:

Skrifa ummæli