30 apríl, 2003

Sivar er Klikk!

Nú er það staðfest. Það eina sem þarf að gera er að bíða eftir köllunum í hvítu sloppunum.

Mig dreymdi draum í nótt. Sem er nú ekki frásögu færandi í sjálfu sér en draumurinn var sterkt tákn um Geðveilu.

Ég var lengi að sofna í nótt aðalega vegna þess að ég hafði verið að lesa sögur eftir H.P. Lovecraft. Og þær voru að halda fyrir mér vöku, dottaði og vaknaði svo við að ég hélt að einhver væri í herberginu mínu osfvr... þetta venjulega bara.

En síðan féll ég í djúpan svefn og fór að dreyma.

Ég var stattur í e-h partýi, það voru nokkrir af mínum vinum þarna og síðan eitthvað af ókunnugu fólki. Þetta fólk var útlendingar og það var talað ensku í partýinu. Þarna var frekar sæt stelpa sem mér leist vel á. Hún var lítil og fáranlega sexý, með rass sem mig langaði að borða og alles. Fólk var að spjalla um heima og geima og ég komst að því að fólkið var frá Tékklandi og ég var staddur í Tékklandi Ætli það hafi ekki komið frá þeirri hugmynd að ég verði staðsettur þar næsta vetur! En já.... Síðan á eftir á var farið á eitthvað útileikhús, allir fóru saman og ég fann að það voru straumar milli mín og sætu stelpunnar.

Eftir góða stund þá voru allir komnir í sitthvor áttina, nema ég og sæta stelpann. Við fórum eitthvað að kyssast og knúsa hvort annað, rassin hennar var jafn girnilegur og hann leit út!
Stefnir í góðan blautan draum... en neeeeiiiii..... Við fórum aftur í íbúðina sem við höfðum verið í, það kom í ljós að hún bjó þar! Við stóðum fyrir framan hurðina og hún var að ná í lyklana þegar maður lappaði að okkur og talaði við stúlkuna á tékknesku. Maðurinn var dauðadrukkin og vafraði geðveikt. Eftir smá spjall við stelpuna þar sem ég var byrjaður og standa á milli þeirra þá tekur maðurinn liminn sinn út og fer að fróa sér! Fyrst sign!

Mér verður byllt við en stelpan kippir sér ekkert upp við þetta. Kallin bakkar og setur limin í brækurnar sínar og þá kemur helling af fólki og hann fer að reyna við einhverja stelpu. Ég og sæta stelpan förum inní íbúðina og ég spyr um þennan mann. Allt lýtur vel út, hún er foxý og ég geðveikt hrifin og með mikin losta! En þá segir hún mér að hún sé vændiskona og þetta var einn af hennar kúnnum. Síðan spjöllum við um stund um þetta og það kemur í ljós að hún er 17 ára og hefur verið að stunda vændi í 2 ár. Hún leit nú ekki á mig sem viðskiptavin. En það er oft þannig, þetta byrjar skemmtilega og síðan verður þetta að viðskiptum. Hann lappar út daginn eftir og skilur eftir pening. Hún sagði við mig að hún gerði þetta af þörf vegna þess að hún fær ekki almennilega vinnu nein staðar og hefur engin hús í að vernda.

Ég tek þessu rosalega skilningingsríkur og vil hjálpa henni að losan út úr þessu. Síðan sofnum við saman í rúminu þar ég held utan um hana án allra kynferðislegra hugsana! Hún reynir eitthvað en ég tek ekki á móti og við sofnum vært!


Ég vaknaði stuttu síðar... Hvað meirnaru! Afhverju þarf þessi stúlka að vera vændiskona og afhverju borga ég henni ekki bara og lýk mér af! Ahverju þarf ég að vera þessi skilningríki plebbi sem fær aldrei neitt! AAAAARRRRGGGHHHHHH!!!!!

Hver dreymir svona drauma aðrir en eitthvað klikk menn!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli