21 desember, 2005

Muggison

Tónlist

Er búin að skrifa tvo pistla en setti þá báða í bið. Var ekki ánægður með þá en kannski birti ég þá seinna, þegar maður hefur lagað þá til.

En langaði að láta ykkur vita hvað er hæst á gæsahúðaskalanum þessa dagana.

Það er lagið ljósvíkingur eftir Mugison/Hjálma.

Snilldar lag.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli