13 desember, 2006

Fréttablogg

Fréttir

Ég veit að útlitið er ljótt. Mun kippa þessu í lag sem fyrst.. þegar ég hef tíma og nennu.

En langaði að bera undir ykkur eina litla frétt sem kom í útvarpfréttum klukkan 18 þann 12. desember 2006.

Mér finnst þetta afar spes og jafnvel svolítið súrt. Væri jafnvel hægt að velta fyrir sér hvað Framsóknarmenn eru tilbúnir að ganga langt fyrir peninginn.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli