Það er sjaldan sem pólitíkus segir nákvæmlega það sem hann er að hugsa þótt það sé óvinsælt. Ég er nú ekki oft sammála honum, en ég varð að gefa honum plús fyrir þetta viðtal.
Frekar óvinsæl skoðun hugsa ég en á alveg rétt á sér og örugglega með stórt sannleikskorn á bakvið sig.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli