12 júlí, 2007

Fréttir

Hverjir lásu Draumalandið eftir Andra Snæ? Ja, alla vega, þeir sem lásu þá bók muna eflaust eftir lýsingu Andra á Rio-Tinto - álfyrirtækinu hræðilega. En núna eru þeir búinir að kaupa Alcan og álverið í Straumsvík.

En gaman...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli