21 nóvember, 2002

Jæja ég er komin á veraldarvefinn. Átti í smá erfið leikum með að fá vefsíðuna í gang en eftir ég tók þetta ömulega útlit þá sagði hann já!

Verið velkomin til mín. Þessi vefur verður hérna svo ég geti röflað um allt og ekkert. Ég hef ekki hugmynd um hvað ég ætla að skrifa hérna en það verður eitthvað misgáfulegt. Sumt verður ekki fyrir viðkvæmar sálir og þá mun ég gefa viðvörun í byrjun á póstinum. En ég hugsa að þetta verður svona almennt eðlis.

Njótið vel.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli