14 febrúar, 2003

Svefn og hugsanir

Ég átti erfitt með að sofna í gær. Ég gat ekki sofnað fyrir hávaðanum í hausnum á mér. Endalausar vangaveltur um ýmislegt, kynlíf, roleplay, firearms, Bandaríkinn, sætar stelpur, Írak, sameiðnuðu þjóðirnar, Ba ritgerðina mína, osfvr.

Endalaust kom þetta og fór, aftur í hringi og í hringi. Hugsaði mikið um nýja hugmynd að ropley grúppu. Leist nokkuð vel á það en maður er víst ekki einn í heiminum. Það þarf víst annað fólk til þess að spila með manni. Afhverju er ekki til instant rpgarar... just add water? duga í svona 2 spilasessions! Það væri nátturulega algert brill!

Ég þarf að spila meira!

Arrrrggggghhhh... nú er ég að fara í vísindaferð og vonandi á ég eftir að hrynja í það! En kannski geri ég það ekki! Búhúhú.....

Engin ummæli:

Skrifa ummæli