Estonia
Nýkomin frá Eistlandi. Ég hafði áætlað að skrifa eitthvað meðan ég væri úti en maður komst ekkert í netsamband. Ég veit ekki hvað ég ætla að skrifa mikið hérna í blogginu. En það var margt sem gerðist þarna úti og ég kynntist mörgum hliðum á sjálfum mér sem ég vissi ekki að ég ætti til.
Ég hata Moskítuflugur! Hrikaleg kvikindi og það mætti útrýma þeim.
Það var litið á mig sem foringja í búðunum og ég fékk á tilfinningu að ég væri vel liðin hjá fólkinu.
Ég kynntist nýjum hliðum á fólki sem ég hélt að ég þekkti ágætlega. Sumt komt á skemmtilega á óvart en annað ekki.
Ég komast að því að ég get orðið frekar sár yfir því að ungt fólk fái ekki að njóta sín.
Eistland er flatt land með mikið af skógum, yfirgefnum húsum og kommunístablokkum.
Mæli með því
Spasseba
Engin ummæli:
Skrifa ummæli