30 júní, 2003

Innblástur

Stundum vantar hann alveg. Eins og núna. Það er ótrúlega margt að gerast í lífinu mínu þessa daga. Fiðrildi eru komin í heimsókn, vinnurnar mínur eru alveg að rokka, helling af hugsunum og þrám í kringum Eistland, nýjir draumar, nýjir hlutir að gerast í kringum rauða krossin, hrókeringar í stjórn, flutningurinn til Tékklands, nýjir hlutir að gera í RPGinu ofl ofl.

En einhvern vegin finn ég ekki orðin eða þörfina til þess að segja frá þessu.

Þannig að þetta verður minn pistill í dag.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli