01 júlí, 2003

Fikta og annað

Jæja loksins kom ég tenglunum í lag og bætti nokkrum inná. Ég ákvað að hafa bara blogga tengla inná vefnum mínum, og síðan einn tengil á umræðuvefinn strakarnir.com vegna þess að hann virðist vanta einhverstaðar.

En annars væri það fínt ef ég gæti nú loksins komið upp heimasíðunni minni. Hún mum koma upp á endanum.. veit ekki alveg hvenær en hún mun koma upp.

Á henni verður mikið fjallað um RPG. Ég mun setja inn gömul ævintýri sem ég er búin að stjórna. Fjalla um hugmyndir ofl. Síðan verður síða sem mun fjalla um öll mín skrif og verður svona upphafið á bókinn sem ég ætla að gera.

En auðvitað verður blogg á aðalsíðunni. Það má alls ekki vanta!

Jæja... eins og þið sjáið þá er innblásturinn ekki mikill í dag. En svona er þetta.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli