12 janúar, 2004

Betri dagar í vændum

Ég labbaði inn, leit í kringum mig. Risastór, en er bara svona einn gangur. Er lítið hægt að nýta almennilega plássið. Lítið eldhús, mörg herbergi. Mun fleiri en ég bjóst við við. Fínt klósett, lítið nett með baði. Með svona penu klósetti sem er inní vegnum og klósettskálin kemur út eins og hilla. Stórir skápar. Ágætlega stórt þvottahús, með þvottavél. Piparsveina innrétting með lélegum ísskáp.

Stórar svalir sem voru fullar af ískrapi, stórir stofu gluggar. Útsýni sem er hægt að deyja fyrir, sást til Reynisvatns og upp á golfvöllinn (er golfvöllur þarna??). Var allt í snjó en sást vel í gróðurinn. Þetta er útsýni sem ég slefaði yfir.

Heimilið mitt.

Better days ahead

I walked inside, looked around me. Huge but it seemed that there was a lot of space but you could use very little. Small kitchen, lots of rooms. Much more rooms than I expected. Nice bathroom, small neat with a bath. With a small toilet that is part of the wall. Large cabinets. Nice laundry room, with a washing machine. Inn the kithchen there was a bachelors decoration with a lousy fridge.

Big balconys that were full of ice and snow. Large living room windows. A view that you could die for, a view of Reynisvatn and on the golf course (what... a golf course here... did not know that). Everything was covered with snow but the trees stood out. A view that I drooled over.

My home.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli