Eistland, að sækja um eða sækja ekki um.
Eins og má lesa á vefsíðum Urkí þá er verið að leita eftir hæfum einstaklingin til þess að fara til Eistalands og kenna í leiðtoganámskeiði. Sjá HÉR
Ætti ég að sækja um? Langar soldið að sækja um. Mér þykir mjög vænt um þessa krakka sem er út í Paldiski og vildi hitta þá aftur. Síðan gæti ég örugglega komið með eitthvað gott til þeirra og ef ég yrði sendur út þá myndi það ýta undir hégómagirnd mína.
En ég hef nóg annað að gera. En hvað finnst ykkur?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli