Niðurskurður
Nú þar sem það er alltaf verið að tala um niðurskurð þá ætti maður sjálfur að fara að taka það upp og velta því fyrir sér hvar maður ætti að skera niður.
Það er of mikið að gera hjá mér og ég vil losna við eitthvað af þessum verkefnum sem eru hangandi á bakinu á mér.
Hvar á ég að skera niður?
1. Hlutverkaspili
2. L-12 Búðinni
3. Busli
4. Stjónarstörfum fyrir RKÍ
5. Símanum
6. Minnka við mig vinnu?
7. Svefni
einhverjar tillögur?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli