18 nóvember, 2005

Punktar

Ábendingar og punktar


Nýjar myndar eru komnar á myndasíðuna. Eru frá keilumótinu í vinnunni. Ég stóð mig frekar illa en minn hópur vann verðlaun fyrir frumlegustu búningana.

www.urbandead.com er þrælskemmtilegur leikur á netinu.. en það er kannski soldið erfitt að komast í fílingin á honum. Endilega kikið á hann og látið mig vita í gegnum simplyjens@gmail.com, svo að ég geti aðstoðað.

Er búin að vinna annan leik í diplomacy. Við vorum þrír sem skiptu sigrinum á milli. En búin að tapa nokkrum, en það er leiðinlegt að tala um það.

Er að stjórna campaigni í Iron Kingdom.. og satt að segja þá held ég að þetta sé toppurinn.. hingað til. Alveg ótrúlegt hvað allt smellur saman.

James Grant er byrjaður aftur að skrifa um ævintýri Jay. Einn sjúkasti húmorinn i bransanum. Mæli með því

Engin ummæli:

Skrifa ummæli