Að hugsa
Er að hugsa of mikið þessa dagana.
Harry Potter og Fönixreglan er bara nokkuð góð bók. Mun skemmtilegri í annað skiptið. En maður á að lesa hana strax á eftir eldbikarnum.
Er með mikin verk í vinstri únliðnum og það er að að valda mér miklum leiðindum. Ætli ég geti afsakað rafrausarleti með þessu?
Annars er ég búin að segja upp í báðum vinnum og brottför nálgast hratt.
Líður vel þessa dagana, en fæ lítin svefn og hugsa of mikið.
Ætti að hætta því.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli