24 nóvember, 2005

Útrás

Útrás

Hvað á ég að taka með mér?
Hvað á ég að skilja eftir?
Hvað á ég að gera við rúmið mitt?
Hvaða spunaspilsbækur eiga að fara með mér?
Hvernig á að ég geyma allt þetta dót (allar þessar bækur?)
Hvernig verður Prag?
Mun ég fá heimþrá?
Munu ættingjar og vinir koma í heimsókn?

Já ýmsar spurningar vakna.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli