21 janúar, 2005

Mikið að gerast

Plön og áætlanir

Það er svo mikið að gerast að ég er með fiðrildi í maganum.

Verður maður ekki að skapa sín eigin örlög?

Ekki er einhver annar að gera það fyrir mann.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli