24 janúar, 2005

Utanlandsferðir

Allt í kássu.

Eins og margir vinir mínir vita þá er ég að spá að fara til þýskalands þann 10.febrúar og dvelja þar til 15.febrúar. Var síðan að spá að fara til Halls sem er í Danmörku og dvelja hjá honum þangað til 20. feb.

En nú er komið babb í bátin. Vinnan er með árshátíð 18-20 febrúar út í London. Hallur á frekar erfitt með að keppa við það. Þannig að ég er að hugsa að fresta ferðinni til Halls um viku eða tvær vikur og koma strax heim frá Þýskalandi og fara síðan til London með vinnunni.

Síðan fer ég til Halls svona hálfum mánuði seinna. Hvernig hljómar það?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli