03 ágúst, 2005

Endir á sumarfríi

Sumarfríið búið

Í þessu sumarfríi gerðust eftirfarandi hlutir

Ég brann í andliti og á öxlum.
Ég fór til Jökulfjarðar, nánar tiltekið á Höfðaströnd.
Ég dvaldi á Suðavík.
Ég las 2 bækur eftir Micheal Connely, Harry Potter bókina, 11 mín ef Paulo Cuelo, Bók um skoska lögreglumanninn (r-eitthvað), byrjaði á Micheal Chricton bók en gafst eiginlega upp, á eftir 50 bls af nýju Nick Hornby bókinni,
Ég fór Gullna hringinn með finnanum og Árna
Ég dvaldi í sumarbústað og hoppaði á trampolíni.
Ég dvaldi í Kaupmannahöfn
Ég drakk mikin bjór þar.
Ég fór á U2 tónleika í Parken. SEM VORU GEGGJAÐIR.

En núna er allt þetta bara í fortíðinni... vinnan og rútínan er komin aftur.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli