Við erum dýr
Þegar siðmenning fellur þá brýst dýrið út í okkur. Við drepum, stelum, nauðgum ef við höldum að við komumst upp með það.
Við erum ekki siðmenntuð fyrir 5 aura. Við erum dýr sem erum alltaf að leita að bráð. Sem betur fer lifum við í samfélagi þar sem við höldum svoleiðis hegðun er ekki leyfð.. en um leið og það hverfur.. þá brýst dýrið út. Sjálfselskan og eiginhagsmunir ráða þá deginum.
Sjáið bara New Orleans, hegðun fólks í bruna, horfið á sjálfa ykkur. Sættið ykkur við þetta. Og þakkið fyrir að þið lifið í blekkingu samfélagsins.
muahahahaahahaahahahaha..
Engin ummæli:
Skrifa ummæli