11 september, 2005

Uzbekistan nr. 2

Uzbekistan

Jæja her er staddur i Danaveldi. Eins og gloggir menn taka eftir tha ætti eg ad vera i Uzbekistan thegar thessi ord eru skrifud.

Eg var stodvadur i Kastrup vegna thess ad eg var ekki med visa. Eftir ad hafa hringt til Uzbekistan, Russlands (til ad tala vid flugfelagid), Island og Kazakstan og hækkad simareikning um ad minnsta kosti 5000 kr, tha var nidurstadan su ad eg atti ad mæta nidur a flugvoll og tala vid flugfelagid. Eg gerdi thad.

Nidurstadan var su ad eg matti fara en fyrsta flugid var a thridjudaginn.

Thannig ad eg mun ekki fara til Uzbekistan. Eg sit nu a internetcafe og er ad spa hvad eg ad gera af mer. Held ad eg verdi afram herna uti og reyni ad finna mer eitthvad ad gera. En thad kemur bara i ljos.

bid ad heilsa.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli