07 september, 2005

Tónlist

Tónlist
Ímyndað samtal

Hvernig tónlist hlustar þú á?
Ég er hóra sem hlustar á tónlist sem gefur mér gæsahúð.
.....
Já sko. Mér er skítsama um hvort að það sé popp, klassík, rapp, teknó og hvað allt þetta drasl heitir.. ef ég fæ gæsahúð þá er tónlistin seld.
En....
Þess vegna eru diskar eins og Nelly Furtado (eða hvernig sem maður stafar þetta) og system of a down til í mínu safni.
En...
David Bowie (þá nýju diskarnir, fíla ekki gamla draslið), allt með U2, nighwish, Bubbi, Mike Oldfield (hann á líka heiðurinn á þessari gæsahúðunarstimpli), Sigurrós, Damien Rice, Nick Cave....
Svo að þú ert bara svona vinsældarpoppgaur?
Jamm.. ég hugsa það. Ég reyni að kíkja í kringum mig en oftast þá veit ég ekki af hverju ég á að leita og nenni ekki að standa í því að finna það.

Jamm þar fáið þið það.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli