11 maí, 2007

3 dagar í skil

Nú er ég steiktur. 6 Tímar í þjóðarbókhlöðunni og ég var hérna til lokunnar.. fyrsta skiptið á ævinni, það er að segja se nemandi.

Var að bæta við heimildum og lesa meira yfir hana með tilliti til athugasemda frá kennara.

Súr, rosa súr.

En þetta þýðir að morgundagurinn verður auðveldari.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli