Ég er enn að átta mig á að ég er búinn að skila. Var að vinna í kvöld þannig að það gafst ekki mikill tími til að fagna. En fór og keypti bækur (las líka eina) og var hangandi í miðbænum í góða stund.
En vegna mikilla beiðna um að fá ritgerðina þá fann ég aðferð til að fólk geti einfaldlega bara náði í hana á netinu
"Engin skylda að kenna kynfræðslu"
Og þeir sem lesa, ekki segja mér frá málfræði- og stafsetningavillum, alls ekki strax.. kannski eftir 3 daga.
Hrós eða comment um efni hennar er vel þegið.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli