Bíó
Ég fór á Big Fish í gær og skemmti mér konunglega yfir henni. Fín mynd, Tim Burton er fyrirgefið fyrir hryllinginn sem heitir Planet of the Apes.
En í gær þá flakkaði ég um veraldarvefinn og sá nokkrar myndir sem mig langar að sjá.
The passion of the Christ... Sá trailerinn og fékk þessa þvílíku gæsahúð. Möst að fara á sunnudegi.. snemma.
The Incredibles... allt með Pixar... þarf eitthvað að segja meira?
The day after tomorow. Trailerinn var flottur! Alltaf verið hrifin af Dennis Quaid.
The missing Virkar mjög vel á mig.
The Punisher. Var ekkert sérstaklega hrifin af henni þegar ég sá trailerinn... en eftir að hafa lesið þetta þa fékk ég efasemdir um fyrri dóm minn.
The Village. Er mað fordóma gagnvart þessari mynd. Held að hún sé góð.
Spiderman 2. Fílaðii fyrri myndina og er comic fan...
The Alamo Veit nú ekki alveg með þessa... en öruglega þess virði tékka á.
The dawn of the dead Er alger sökker fyrir svona trailerum. en býst samt við að hún verði hörmung. Skella sér á hana!
The Jersay girl A kevin Smith flick. hann hefur aldrei gert slæma mynd!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli