Nýr sími.
Ég verslaði mér nýjan síma og keypti mér grænt kort. Nú vantar mér bara dagbók og hommapoka og þá er ég góður. Væri samt gaman að fá aftur pokann minn.
En maður grætur ekki það sem er horfið.
Ég verð nú að játa að ég tek þessu mjög vel. Þetta var tjón upp á nokkurra tugi þúsunda og ég yppti bara öxlum. Sá mest eftir pennanum og því að þetta var fyrsta skiptið sem ég fór í jakanum út.
Ég kem sjálfum mér alltaf á óvart!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli