Myndir úr ferðalaginu
Ég dvaldi í smá tíma í Ásbyrgi og fannst það vera einn flottasti staðurinn á Íslandi. Allaveg í topp 5.
Bróður minn tók helling af myndum, ég vil endilega leyfa ykkur að njóta þeirra.
Ein flottasta myndin sem hann tók er þessi hér , eins og sést á þessari mynd þá var ekki hið besta veðrið en myndin kom vel út.. að mínu áliti.
Síðan er hérna sönnun þess að ég fór upp á Esjuna! Ég sigraði hana... var ég ekki búin að segja frá því annars?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli