Litla gula hænan.
Ég veit ekki hvort að þetta sé mitt perspektív eða eitthvað annað. En ég hef á tilfinningunni að ég sé að gera meira heldur en næsti maður í þessari eistlendingaferð. Ég hef á tilfinningunni að ég er að fá á mig alla ábyrgðina. Ég hef á tilfinningunni að ég sé að draga meginþungan á þessari ferð eistlendingana.
Það gæti bara verið að þetta sé mitt sjónarhorn og ég er ekki að sjá hlutina í réttu ljósi. Að skilningurinn minn sé skertur. Það gæti verið.
En tilfinninginn er ekkert að fara.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli